Þriðjudagur, 26. Mars 2019
Að vera þátttakandi er stærsti sigurinn
ifr@ifr.is
561 8226
Hátúni 14, 105 Rvk
Getraunastarf
Undirvalmynd
- Getraunastarfið
- Fréttabréfið
- Hópleikurinn
- Lukkuleikurinn

Á vegum Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík er rekin öflug getraunastarfsemi. Getraunaleikir eru reglulega á dagskrá félagsins. Öflugur hópur "tippara" hefur tippað lengi hjá félaginu. Sjá nánar hér undir "Getraunastarfið" og "Fréttabréfið" í undirvalmyndinni hér til hliðar.

Opnunartími Getraunaþjónustu Getraunaþjónusta ÍFR er opin á laugardögum frá kl. 11:00 til 13:00

Síminn hjá okkur er 561-8226 og faxnúmerið er 568-3282. Netfang: 1x2@ifr.is Láttu endilega sjá þig.

"Tipparar" munið getraunanúmer okkar 121

Nýjustu Fréttir
Getraunanúmer ÍFR
121
Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík © 2015
Powered by MemHT