Frjálsar íþróttir hafa verið stundaðar hjá félaginu lengi. Mjög góður árangur hefur náðst í greininni í keppnum erlendis.
Frjálsíþróttaæfingar fyrir fatlaða – 14 ára og eldri
Æft verður í Frjálsíþróttahöllinni þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.30 og laugardaga kl. 12.00
Þjálfari er: Gunnar Pétur Harðarson