Sitjandi blak er spennandi íþrótt sem ekki hefur verið stunduð á Íslandi. Þessi íþrótt er mjög vinsæl úti í heimi og ein af aðalkeppnisgreinum á stórmótu. Okkur hjá ÍFR langar að reyna koma henni á laggirnar og vonandi verður þátttaka nægjanleg til að réttlæta það.

Þjálfari er Elísa Weisshappel

Æfingar eru á eftirfarandi dögum í Hátíni 14:

Saugardögum kl. 12:00 – 13:00

Viljirðu spyrja eða fá nánari upplýsingar