Entries by IFR

Aðalfundur ÍFR 2023

ÍFR 49 ára Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 16. júní. 2023    kl. 15.00 í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni 14. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf Afhending verðlauna Að loknum aðalfundi verður boðið upp á kaffiveitingar! Stjórn ÍFR

Aðalfundur ÍFR 2019

ÍFR 45 ára Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 1. júní. 2019    kl. 14.00 í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni 14. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Að loknum aðalfundi verður boðið upp á kaffiveitingar Stjórnin