Boccia er sú íþróttagrein sem hvað flestir fatlaðir stunda hér á landi. Þetta er vinsælasta íþróttagrein innan ÍFR. Boccia gengur í stuttu máli út á það að leikið er með 6 boltum. Þeir eru hafðir í sitthvorum lit t.d. þrír bláir og þrír rauðir. Síðan er einn aukabolti hvítur. Hvíta boltanum er fyrst kastað fram á völlinn og síðan er markmiðið að hitta sem næst honum með hinum boltunum. Það lið sem hefur fleiri bolta nær þeim hvíta hlýtur flest stig.

Æfingar eru á eftirfarandi dögum:

þriðjudögum kl. 18:10 – 19:50
miðvikudögum kl. 19:00 – 20:40
fimmtudögum kl. 18:10 – 19:50
laugardögum kl. 12:10 – 13:50

Þjálfarar eru Stanislav Dolkocil, Þorsteinn Guðmundsson og Ólafur Þórðarson

Viljirðu spyrja eða fá nánari upplýsingar

Boccia á vefnum

FRÉTTIR

Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR

Aðalfundur ÍFR 2019

ÍFR 45 ára Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 1. júní. 2019    kl. 14.00 í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni 14. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Að…
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR
íþrottafelag fatlaðra reykjavik

Getraunanúmer ÍFR er 121