Boccia er sú íþróttagrein sem hvað flestir fatlaðir stunda hér á landi. Þetta er vinsælasta íþróttagrein innan ÍFR. Boccia gengur í stuttu máli út á það að leikið er með 6 boltum. Þeir eru hafðir í sitthvorum lit t.d. þrír bláir og þrír rauðir. Síðan er einn aukabolti hvítur. Hvíta boltanum er fyrst kastað fram á völlinn og síðan er markmiðið að hitta sem næst honum með hinum boltunum. Það lið sem hefur fleiri bolta nær þeim hvíta hlýtur flest stig.

Æfingar eru á eftirfarandi dögum í Hátíni 14:

þriðjudögum kl. 18:10 – 19:50
miðvikudögum kl. 19:00 – 20:40
fimmtudögum kl. 18:10 – 19:50
laugardögum kl. 12:10 – 13:50

Þjálfarar eru Þorsteinn Guðmundsson, Björk Birgisdóttir og Stan Benedikt Jónsson

Viljirðu spyrja eða fá nánari upplýsingar

Boccia á vefnum

FRÉTTIR

ParaSTART

Ert þú 8 – 18 ára með hreyfihömlun og langar að æfa íþróttir? Á eftirtöldum sunnudögum í nóvember, desember og janúar verður kynning á íþróttagreinum fyrir hreyfihamlaða/sjónskerta í íþróttahúsi ÍFR: Dagsetningar: 12.…

Framhalds- aðalfundur ÍFR 2023

Framhaldsaðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík Verður haldinn miðvikudaginn 4. október 2023 kl. 17.00 í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni 14. Dagskrá:  1. Reikningar 2. Önnur mál   Stjórn ÍFR

Skýrsla aðalfundar 2023

Hér að neðan eru að finna skýrslurnar frá aðalfundinum sem haldinn var 16. júní 2023. Skýrsla formanns Húsnefnd Getraunanefnd Boccia Borðtennis Lyftingar Markbolti Sund

Aðalfundur ÍFR 2023

ÍFR 49 ára Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 16. júní. 2023    kl. 15.00 í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni 14. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf Afhending verðlauna Að…
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR

Aðalfundur ÍFR 2019

ÍFR 45 ára Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 1. júní. 2019    kl. 14.00 í íþróttahúsi ÍFR að Hátúni 14. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Að…
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR
Íþróttafélag fatlaðra Reykjavík - ÍFR
íþrottafelag fatlaðra reykjavik

Getraunanúmer ÍFR er 121