Markbolti, Goalball er stundað um allan heim, frábærlega skemmtileg íþrótt það sem blindir og sjónskertir reyna með sér í íþrótt sem reynir mikið á. Spilað er á velli sem er 18 x 9 metrar, þrír í hvoru liði og reynt að kasta/rúlla bolta inn í mark andstæðinganna. Vakin er athygli á því að sjáandi eru velkomnir á æfingar.

Æfingar eru á eftirfarandi dögum í Hátíni 14:

Miðvikudögum kl. 19:00 – 20:40

Þjálfari er Kaisu Kukka-maria Hynninen