Borðtennis hefur verið æft hjá félaginu frá stofnun þess. Íþróttin hefur átt miklum vinsældum að fagna jafnt hjá þeim eldri sem yngri.

Viljirðu spyrja eða fá nánari upplýsingar

Æfingar eru á eftirfarandi dögum í Hátúni 14:

mánudögum kl.19:00 – 21:00
miðvikudögum kl.19:00 – 20:40
fimmtudögum kl.19:50 – 21:50
laugardögum kl.13.50 – 15:30

Þjálfarar í borðtennis eru Hákon Atli Bjarkason, Helgi Þór Gunnarsson og Kristján Jónasson