KNATTSPYRNA
Lyftingar hafa verið stundaðar innan Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík frá stofnun félagsins. Hér á árum áður voru lyftingar ein öflugasta grein innan félagsins og árangur á mótum erlendis mjög góður. Eftir nokkra lægð er íþróttin að sækja í sig veðrið aftur. Vonandi eiga lyftingamenn hjá félaginu eftir að hefja greinina upp á þann stall sem hún áður var. Í dag æfa að staðaldri tíu til fimmtán einstaklingar.
Viljirðu spyrja eða fá nánari upplýsingar
Æfingar eru á eftirfarandi dögum:
mánudögum | kl. 16:30 – 18:00 |
þriðjudögum | kl. 16:30 – 18:00 |
fimmtudögum | kl. 16:30 – 18:00 |
föstudögum | kl. 16:30 – 18:00 |
þjálfari er Úlvar Birnir Heiðarsson