Ert þú 8 – 18 ára með hreyfihömlun og langar að æfa íþróttir?

Á eftirtöldum sunnudögum í nóvember, desember og janúar verður kynning á
íþróttagreinum fyrir hreyfihamlaða/sjónskerta í íþróttahúsi ÍFR:

Dagsetningar:
12. nóvember kl. 12:00 BadmintonPikkelball
19. nóvember kl. 12:00 Hjólastólarugby
26. nóvember kl. 12:00 Bandý
3. desember kl. 12:00 Borðtennis og Ringó
14. janúar kl. 12:00 Markbolti/Blindrabolti

Kynningar á íþróttagreinum verða í höndum reynslumikilla
þjálfara og afreksfólks úr röðum hreyfihamlaðra.
Þetta verður létt og skemmtilegt og markmiðið að
allir hafi gaman.

Öll velkomin og ekki nauðsynlegt að taka þátt
heldur að sjá hvað er í boði.
Boðið verður upp á léttar veitingar.

Skráning:

hakonatli@gmail.com    EÐA
arna@throskahjalp.is

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *