Entries by Þorbjörg Hekla Ingólfsdóttir

Aðalfundur ÍFR 2024

Aðalfundur Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík fer fram 30. maí 2024 kl. 16:30 í aðstöðu félagsins að Hátúni 14 Venjuleg aðalfundarstörf. Uppstillingarnefnd leggur til óbreytta stjórn. Lagabreytingar: 1. Grein – Heiti og heimili Í stað: … Félagið sem heild á aðild að Íþróttasambandi Íslands …, Komi: … Félagið sem heild á aðild að Íþrótta- og Ólympíusambandi […]

ParaSTART

Ert þú 8 – 18 ára með hreyfihömlun og langar að æfa íþróttir? Á eftirtöldum sunnudögum í nóvember, desember og janúar verður kynning á íþróttagreinum fyrir hreyfihamlaða/sjónskerta í íþróttahúsi ÍFR: Dagsetningar: 12. nóvember kl. 12:00 Badminton – Pikkelball 19. nóvember kl. 12:00 Hjólastólarugby 26. nóvember kl. 12:00 Bandý 3. desember kl. 12:00 Borðtennis og Ringó […]